Aðalfundur SÍL 2017

Aðalfundur SÍL verður haldinn 24. september 2017 kl. 14:00, í húsnæði Promennt í Skeifunni 11B, 2 hæð.

Stefnt er að því að bjóða upp á fjarfundartengingu fyrir þá sem eiga þess ekki kosta að mæta á staðinn. Þeir sem hafa áhuga á því eru beðnir að hafa samband við Pál (s. 892-7652) eða stjornsil@gmail.com.

Dagskrá aðalfundar:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Fundargerð síðasta aðalfundar
  3. Reikningar síðasta starfsárs lagðir fram
  4. Lagabreytingar – hafi tillögur um borist
  5. Árgjald ákveðið
  6. Kosning stjórnar
  7. Kosning skoðunarmanna reikninga
  8. Önnur mál

Tillögur að lagabreytingum skulu berast stjórn SÍL (stjornsil@gmail.com) eigi síðar en viku fyrir aðalfund þ.e. 17. sept.