Aðalfundur SÍL verður haldin miðvikudaginn 14 október 2020 kl. 20:00
Vegna aðstæðna í dag verður aðalfundurinn með fjarfundarsniði. Sjá slóð á fundinn hér neðar að neðan Þeir sem þurfa að ná í stjórn geta hringt eða sent tölvupóst: Páll 892-7652 eða stjornsil@gmail.com.
Dagskrá aðalfundar:
- Skýrsla stjórnar
- Fundagerð síðasta aðafundar
- Reikninar síðasta starfsár lagaðir fram
- Lagabreytingar
- Árgjald ákveðið
- Kostning stjórnar
- Kostning skoðunarmanna
- Önnur mál
Tillögur af lagabreytingum skal berast stjórn SÍL eigi síðar en viku fyrir aðalfund þ.e. 7. október.
Fh. stjórnar Páll Pálsson formaður
Upplýsingar um fjarfund:
Til að tengjast video fundi smellið á þennan hlekk: meet.google.com/and-jwqn-yuf
Til að hringja inn er hringt í +354 539 0680 og slegið inn PIN: 861 085 429 4331#