Aðalfundur SÍL 2006

Boðað er til aðalfundar og vinnufundar SÍL sunnudag 1. október kl. 11.30 – 16.00 í Tónlistarskóla Selfoss.
Nauðsynlegt er að hver hljómsveit sendi eins marga fulltrúa á fundinn og hægt er til að taka þátt í umræðum um framtíð lúðrasveita á Íslandi.
Vinsamlegast sendið svar fyrir 28. september um hve margir mæta á fundinn.
Svar sendist á netföngin brass@centrum.is eða sil@sil.is
Athugið að lagabreytingar þarf að leggja fyrir stjórn viku fyrir aðalfund.

FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf, kosning nýrrar stjórnar
2. Skýrsla hljómsveitanna, starf frá liðnu ári og hvað er framundan
3. Landsmót eða??
Skýrsla “wind festivals” sem vera átti í sumar
Framtíð landsmóta SÍL
Kaffi
4. Framtíð SÍL
7. Önnur mál