Aðalfundurinn

Aðalfundur SÍL var haldinn laugardaginn 17. september. Meirihluti stjórnarinnar var endurkjörinn á fundinum, nema Bára Sigurjónsdóttir, meðstjórnandi, sem gaf ekki kost á sér aftur og var Finnbogi Óskarsson kjörinn í hennar stað. Meðal annarra hluta sem voru á dagskrá var næsta landsmót, en það verður haldið í Reykjavík 29. júní – 1. júlí 2006.

Þeir sem vilja fá að vita meira geta smellt hér til að skoða fundargerðina.