Hausttónleikar Lúðrasveitar Hafnarfjarðar

Lúðrasveit Hafnarfjarðar heldur tónleika í Víðistaðakirkju laugardaginn 19. nóvember. Dagskráin verður með nokkuð hefðbundnu sniði. Meðal annars eru á dagskrá tveir marsar eftir Árna Björnsson, tónskáld, en hann hefði orðið 100 ára á þessu ári. Auk marsanna má á tónleikunum finna blús, þjóðlagatónlist og óperuaríu eftir Tchaikovski. Tónleikarnir hefjast klukkan 16:00 og er aðgangseyrir 500…