Undirbúningur fyrir Landsmót Lúðrasveita gengur mjög vel. Fyrstu upplýsingar hafa verið sendar til allra sveita og í undirbúning er að opna sérstaka landsmótssíðu á www.svanur.org. Allar nánari upplýsingar eru veitar á svanur@svanur.org eða í síma 6993642.
Landsmót
Posted on