Nýr stjórnandi í Vestmannaeyjum

Stefán Sigurjónsson lætur af störfum sem stjórnandi Lúðrasveitar Vestmannaeyja núna um mánaðarmótin maí, júni og við sprotanum tekur Jarl Sigurgeirsson. Stjórn Lúðrasveitar Vestmannaeyja þakkar Stefáni vel unnin störf í þágu sveitarinnar og bíður um leið Jarl velkominn til starfa.