Lúðrasveit Þorlákshafnar í Hörpu

Lúðrasveit Þorlákshafnar mun bjóða upp á tónleika fyrir alla fjölskylduna 25. febrúar þegar hún leikur í fyrsta sinn í tónlistarhúsi Íslendinga. Kvikmyndatónlist úr öllum áttum verður allsráðandi og mun meðal annars syrpa af lögum úr íslenskum kvikmyndum verða frumflutt. Syrpan var sérstaklega útsett fyrir Lúðrasveit Þorlákshafnar af því tilefni að í febrúar eru 30 ár síđan fyrsta æfing var haldin, en gaman er að segja frá því að sveitin hefur aldrei veriđ stærri en nú, međ 45 virkum meðlimum.

Kynnir á tónleikunum verđur lúđrasveitargæludýrið Halldór Gunnar Pálsson, betur þekktur sem stjórnandi Fjallabræðra, en hann mun sýna á sér nýjar hliðar á þessum tónleikum.

Meðlimir Lúðrasveitar Þorlákshafnar eru fullir af tilhlökkun og vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að koma og njóta þessarar stundar með okkur. Tónleikarnir verða sem fyrr segir 25. febrúar í Norðurljósasal Hörpu kl. 20.00. Þeir eru hluti af tónleikaröðinni Lúðraþytur í Hörpu sem fimm lúðrasveitir af suðvesturhorni landsins standa að. Miđaverđ er kr. 2000 og fer miðasalan fram á midi.is og harpa.is – sjá nánar á heimasíðu Hörpu.

Stjórnandi Lúðrasveitar Þorlákshafnar er Róbert Darling.

Tónleikar LR

Þriðjudaginn 28. janúar leikur Lúðrasveit Reykjavíkur balkan- og latintónlist ásamt fleiru í Norðurljósasal Hörpu.

Á tónleikunum mun Lúðrasveit Reykjavíkur frumflytja tónverkið Beyglaðir trompetar III, eftir einn af meðlimum sveitarinnar, Daníel Sigurðsson. Einnig verður flutt balkantónlist og tónverk eftir suður-ameríska tónskáldiđ Arturo Márquez, svo eitthvađ sé nefnt.

Lúðrasveit Reykjavíkur hefur verið starfandi síðan 1922 og átt höfuðstöðvar í Hljómskálanum við Tjörnina. Að þessu sinni munu um 50 manns halda uppi stuðinu.

Stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur er Lárus Halldór Grímsson.

Miðasala á harpa.is og í miðasölu Hörpu.

Þar sem himin ber við haf

Jónas Sigurðsson tónlistarmađur, í samvinnu við Lúðrasveit Þorlákshafnar, fagnar útgáfu nýrrar breiðskífu, Þar sem himin ber við haf. Af því tilefni er blásið til stórfenglegra útgáfutónleika dagana 19. og 20. október kl. 21:00 í Reiðhöll Guðmundar í Þorlákshöfn. Um er ađ ræða nýtt efni og þematengda upplifun frá tónlistarmanninum Jónasi þar sem hafið spilar stórt hlutverk. Lagið „Þyrnigerðið“, sem hljómað hefur á öldum ljósvakans í sumar og haust, er meðal annars ađ finna á þessari breiðskífu sem verður flutt í heild sinni. Fram munu koma, ásamt Jónasi og lúðrasveitinni, eldriborgaratónlistarbandið Tónar og trix, Stefán Örn Gunnlaugsson á hljómborð, Ómar Guðjónsson á gítar, Kristinn Snær Agnarsson á trommur, Ingi Björn Ingason á bassa og fleiri.

Einstakur viðburđur og upplifun fyrir öll skilningarvit.
Húsið opnar klukkustund fyrir tónleika.
Þetta eru sitjandi tónleikar en sætin eru ekki númeruð.

Miðasala er á midakaup.is
Miðaverđ er 3.500 kr.
Nettilboð á diski: 2.000 kr. Diskurinn er afhentur við innganginn gegn framvísun miða.

Fjölskyldutónleikar LR og góðra gesta

Lúðrasveit Reykjavíkur verður 90 ára á þessu ári og er því elsta lúðrasveit á landinu. Lúðrasveitin heldur stórtónleika í Langholtskirkju miðvikudaginn 1. febrúar kl. 20. Aðgangur er ókeypis fyrir börn yngri en 12 ára, annars er miðaverđi stillt í hóf, 1.500 kr.

Auk sjálfrar sveitarinnar setja fjölmargir söngvarar svip sinn á tónleikana, bæði kórar og einsöngvarar; Kallakórinn Bartónar, Valskórinn, Margrét Eir Hjartardóttir, Valur Freyr Einarsson og systurnar Steinunn og Áslaug Lárusdætur.

Margrét Eir hefur starfað sem atvinnusöngkona og leikkona á Íslandi í yfir 20 ár. Á þessum árum hefur hún starfað međ helstu tónlistarmönnum landsins, sungið inn á óteljandi plötur sem sólósöngvari. Hún hefur komið fram á mörgum tónleikum þar á meðal með Sinfóníuhljómsveit Íslands, og verið þátttakandi í tónleikum Frostrósa frá upphafi.

Valur Freyr Einarsson nam leiklist viđ Manchester school of theatre. Eftir útskrift ´95 hefur hann einkum leikið hjá Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Fyrsta söngleikjahlutverkið hans var í Fiðlaranum á þakinu í Þjóðleikhúsinu, hlutverk stúdentsins. Í kjölfarið lék Valur Baldur í Litlu Hryllingsbúðinni hjá L.R., í Syngjandi í rigningunni, Ronju ræningjadóttur, syngjandi rakara í Kardemommubænum, Leitinni að jólunum auk fjölda annara barna- og söngleikjasýninga. Valur hefur leikið og sungið inn á fjölda teiknimynda og tekiđ þátt í tónlistarviðburðum eins og Maximús músíkús.

Steinunn og Áslaug Lárusdætur léku og sungu í Söngvaseið, í uppfærslu Borgarleikhússins, og taka nú þátt í uppfærslu þeirra á Galdrakarlinum í Oz. Þær hafa báðar stundað tónlistarnám frá unga aldri, fyrst í Krúttakór Langholtskirkju og núna eru þær í tónlistarnámi viđ Skólahljómsveit Vestur- og miđbæjar og læra þar á þverflautu og saxófón. Steinunn og Áslaug hafa báðar unniđ hina rómuðu söngvarakeppni Húnavökunnar á Blönduósi.

Kallakór Kaffibarsins, Bartónar, hefur glatt hjörtu borgarbúa síđastliðin tvö ár með eldheitum og ástríđufullum söng sínum. Kórinn, sem samanstendur af fyrrverandi og núverandi starfsmönnum barsins í bland við fastagesti, hefur m.a. komið fram í auglýsingum og á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves.

Valskórinn er blandaður kór og hefur starfađ í 19 ár. Stofnfélagararnir tengdust allir knattspyrnufélaginu Val á einn eða annan hátt. Kórinn heldur árlega vortónleika og syngur við ýmsar athafnir á vegum Vals.
Einnig hefur hann komið fram á tónleikum með ýmsum kórum.

Á efnisskrá tónleikanna má finna verk á borð viđ A funny thing happened on the way to the forum úr samnefndum söngleik, Animónusöng og Úlfasöng úr Ronju ræningjadóttur, syrpu af lögum úr The Phantom of the Opera og Rent, Strike up the band úr samnefndum söngleik, Someone to watch over me úr Oh Kay, Over the Rainbow úr Galdrakarlinum í Oz, But not for me úr Girl Crazy, On the sunny side of the street úr Lew Leslie’s International Revue og Anthem úr söngleiknum Chess.

Stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur er Lárus Halldór Grímsson, stjórnandi Valskórsins er Bára Grímsdóttir og stjórnandi Bartóna er Jón Svavar Jósefsson.

LG ODDGEIRS KRISTJNSSONAR OG JNS MLA RNASONAR FLUTNINGI LRASVEITAR REYKJAVKUR

Tnleikar Lrasveitar Reykjavkur Neskirkju, rijudaginn 25. oktber kl. 20.00, eru til heiurs tveimur af stslustu tnskldum jarinnar sustu ld, eim Oddgeiri Kristjnssyni og Jni Mla rnasyni. Samanlagt hefu essir heiursmenn ori 190 ra r.

Oddgeir Kristjnsson og Jn Mli rnasonBir voru miklir lrasveitamenn. Oddgeir var fddur ri 1911 og starfai Vestmannaeyjum. Hann var stofnflagi og stjrnandi Lrasveitar Vestmannaeyja fr stofnun hennar ri1939 til dnardags ri 1966. Jn Mli var fddur 1921. Hann var trompetleikari Lrasveit Reykjavkur, Lrasveit Verkalsins og Sinfnuhljmsveit sland. Hann var einnig stofnflagi Lrasveitar Verkalsins.

Lg essara manna ekkja allir landsmenn. jhtarlg Oddgeirs eru sgild og til a mynda er hljmdiskur me lgum Oddgeirs fr rinu 1968, flutningi Sextetts lafs Gauks enn a seljast. Sngleiki Jns Mla og Jnasar brur hans, ekkja flestir sem eru eldri en tv vetur og nutu eir mikilla vinslda og hafa veri fluttir va um land.

Oddgeirslgin sem flutt vera eru ll upprunalegri tsetningu tnskldsins, en hafa veri raddsett af sgeiri Sigurssyni klarinettuleikara Selfossi. Lg Jns Mla eru tsett af ri Baldurssyni, sem lri sem barn alt horn hj Gumundi Nordahl verandi tnlistarkennara Keflavk, sem einmitt leikur klarinett me L.R. kvld.

Stjrnandi Lrasveitar Reykjavkur er Lrus Halldr Grmsson. Kynnar tnleikunum vera Hafsteinn Gufinnsson, tengdasonur Oddgeirs, og Ragnheiur Gya, dttir Jns Mla.

Tnleikarnir vera Neskirkju rijudaginn 25.oktber, kl.20:00. Agangseyrir a tnleikunum er 1.500 kr.

MARSATNLEIKAR LRASVEITARINNAR SVANS OG LRASVEITAR VERKALSINS

Lrasveitin Svanur og Lrasveit Verkalsins halda sameiginlega marsatnleika Rhsi Reykjavkur mivikudaginn 12. oktber kl. 20.

tnleikunum vera marsar af frnskum og norskum uppruna berandi auk ess sem nr mars, Snri, eftir runni Gumundsdttur verur frumfluttur. Snri er ekki dmigerur mars og lrasveitirnar munu mist vefjast tvr saman ea rakna sundur.

Stjrnendur eru Brjnn Ingason og Kri Hnfjr Einarsson

Allir velkomnir og agangur er keypis

SVANURINN HRPU 16. MA 2011

Lrasveitin Svanur heldur vortnleika Eldborg, aalsal Hrpu, ann 16. ma kl. 20.

Sveitarmelimum tti vi hfi a heira minningu fyrrum stjrnanda sveitarinnar og heiursflaga, Karls O. Runlfssonar, hinu glsta tnleikahsi og hefja tnleikana me verki hans FANFARE MARS. Lrasveitin Svanur hefur leitast vi a flytja n slensk verk og a essu sinni verur verki RTUR eftir Veigar Margeirsson frumflutt tsetningu Tryggva M. Baldvinssonar. Einleikari me sveitinni verkinu er Sigurur Flosason saxfnleikari sem lk me sveitinni snum yngri rum.

Meal annarra verka sem flutt vera tnleikunum eru FIRST SUITE IN E FLAT eftir Holst, BOJARENES INNTOGSMARSJ eftir Johan Halvorsen, BESAME MUCHO eftir Consuelo Velzquez og STAR WARS SAGA eftir John Williams tsetningu Johan de Mey.

Stjrnandi er Brjnn Ingason.

Hlkkum til a sj ykkur Hrpu!

Kveja, Lrasveitin Svanur

Miasala www.harpa.is og www.midi.is miaver er 2.500 kr.

Popp/Rokk tnleikar Lrasveitar verkalsins

Lrasveit verkalsins bur ykkur velkomin rlega vortnleika sna sem a essu sinni vera haldnir htarsal Menntasklans vi Hamrahl, ann 2. aprl nk.
ema tnleikanna r er popp- og rokktnlist og tlum vi v a flytja lg tnlistarmanna bor vi Lady Gaga, Muse og Queen, svo eitthva s nefnt.

Tnleikarnir eru keypis og bjum vi alla fjlskylduna velkomna! 🙂

Hlkkum til a sj ykkur,
Lrasveit verkalsins

Vortnleikar Lrasveitar Hafnarfjarar

Vortnleikar Lrasveitar Hafnarfjarar vera haldnir Gaflaraleikhsinu, Strandgtu 50 (gmlu Vlsmiju Hafnarfjarar) fstudagskvldi 8. aprl kl. 20:00.

efnisskrnni fer miki fyrir surnum tnum og svtum af msu tagi, meal annars Svta nr. 2 fyrir lrasveit eftir Gustav Holst, jdansasvta eftir Dmitrj Sjostakvtsj og lokadansinn r Estancia eftir Alberto Ginastera. A sjlfsgu vera einnig marsar efnisskrnni, m.a. eftir John Philip Sousa, auk ess sem rr trompetleikarar stga fram og spila Bugler’s holiday eftir Leroy Anderson.

Stjrnandi Lrasveitar Hafnarfjarar er Rnar skarsson.

Agangseyrir er kr. 1000.

blstur 2011

Tnleikar LR og LLrasveit Reykjavkur og Lrasveit orlkshafnar leia saman lra sna og sameinast rmlega 80 manna strblsarasveit um og eftir helgina. Saman munu au halda tvenna tnleika: Langholtskirkju sunnudaginn 27. mars kl. 17 og rttamist orlkshafnar mnudaginn 28. mars kl. 20.

efnisskrnni eru verk eftir ekktustu tnskld blsarasveitatnlistar sustu ra, Frank Erickson, Clare Grundman, Alfred Reed, Jan Van der Roost, Gioacchino Rossini og Gustav Holst.

Verkin efnisskrnni eru:
OVERTURE JUBILOSO eftir Frank Erickson, HEBRIDES SUITE eftir Clare Grundman, RUSSIAN CHRISTMAS MUSIC og FIFTH SUITE FOR BAND eftir Alfred Reed, LA DANZA eftir Gioacchino Rossini og hin glsilega svta Gustav Holst, FIRST SUITE IN Eb. ll essi verk eru vel ekkt og skrifu fyrir stra blsarasveit.

Stjrnendur tnleikunum eru Rbert A. Darling og Lrus Halldr Grmsson.

Agangseyrir 1.500 kr.