Tónleikar í Vestmannaeyjum

Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Reykjavíkur ætla að halda sameiginlega tónleika í Vélarsal Listaskóla Vestmannaeyja laugardaginn 20. maí kl 16:00. Aðgangseyrir er kr 1.000. Stjórnandi Lúðrasveitar Vestmannaeyja er Stefán Sigurjónsson og stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur er Lárus Grímsson.