Umsóknir um þátttöku í Nordens Blåsersymfonikere þurfa að berast SÍL fyrir 1. mars næstkomandi. Námskeiðið í sumar verður haldið í Lathi í Finnlandi, 8.-15. júlí. Eyðublað til útprentunar ásamt upplýsingum um inntökuskilyrði má nálgast með því að smella hér.
Umsóknir um NoMU námskeið
Posted on