Námskeið í Kalmar

Í sumar, 27. júní – 13. júlí 2005, verður í boði námskeið Norðurlandabúa fyrir aldurinn 16 – 25 ára í Kalmar. Þetta er strengjasveit, brassband, kammerkór, drillkurs og sinfóníuhljómsveit.
Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á svona samvinnu. Nemendur mega ekki missa af þessu tækifæri!
Heimasíða námskeiðsins er hér.
Og hér er hægt að nálgast auglýsingaplakat fyrir námskeiðið.