Tilboð frá Fosshótelum

Við viljum þakka fyrir gott samstarf á árinu með því að bjóða ykkur gistingu á Fosshótel Baron eða Fosshótel Lind frá 15. nóvember 2004 – 30. janúar 2005 á aðeins kr 5.500.- nóttin, morgunverður innifalinn (skipir ekki máli hvort að herbergið er eins eða tveggja manna)
Þetta á við allar bókanir sem verða gerðar frá og með deginum í dag.
Ekki er hægt að breyta “eldri” bókunum.
Gestum sem nýta sér þetta tilboð býðst einnig jólahlaðborð á veitingarstaðnum Naustinu á kr 3.900.-á mann eða 20% afslátt af a la Carte matseðli
P.S vantar ykkur góða hugmynd af jólagjöf… Hvernig væri með gjafabréf á Fosshótelum!
Við hlökkum til að heyra frá ykkur
Með bestu kveðju
Vala