Dagur lúðrasveitanna

Dagur lúðrasveitanna verður haldinn í annað skipti 31. maí næstkomandi. Dagurinn er skipulagður af SÍL og SÍSL. Nánari upplýsingar um dagskrá koma þegar nær dregur.