Tónleikar Lúðrasveitar Verkalýðsins

Lúðrasveit Verkalýðsins heldur barna- og fjölskyldutónleika í ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 16. nóvember kl. 14:00.