Aðalfundur SÍL

Aðalfundur SÍL 2001 verður haldinn laugardaginn 6. október kl. 16:00 í húsnæði Lúðrasveitar Verkalýðsins, Skúlatúni 6, Reykjavík. Æskilegt er að hver hljómsveit sendi a.m.k. tvo fulltrúa á fundinn og hafi með sér kjörbréf. Formenn eða stjórnendur lúðrasveitanna eru beðnir um að senda upplýsingar um hverjir mæta á fundinn til brass@centrum.is eða sil@sil.is fyrir 1. október. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Nýtt SÍL merki kynnt
3. Heimasíða SÍL og notagildi
4. Hljómsveitirnar, starf komandi vetrar
Kaffi
5. Starfsemi NoMU og þátttaka á námskeiðum
6. Samstarf SÍL og SÍSL
7. Lagabreytingar og framkvæmd
8. Önnur mál