Aðalfundur SÍL

Aðalfundur SÍL verður haldinn laugardaginn 1. október 2016 kl. 16:30 í sal Skólalúðrasveitar Mosfellsbæjar við Skólabraut.

Dagskrá aðalfundar:

1) Skýrsla stjórnar
2) Fundargerð síðasta aðafundar
3) Reikningar síðasta starfsárs lagðir fram
4) Lagabreytingar Рhafi till̦gur borist
5) Árgjald ákveðið
6) Kosning stjórnar
7) Kosning skoðunarmanna reikninga
8) Önnur mál

Tillögur að lagabreytingum skulu berast stjórn SÍL eigi síðar en viku fyrir aðalfund þ.e. 24. september.