Aðalfundur SÍL 2007

Boðað er til aðalfundar og vinnufundar SÍL laugardaginn 15. September kl. 14.00 – 17.00 í æfingarhúsnæði Lúðrasveitar Verkalýðsins í Reykjavík. Nauðsynlegt er að hver hljómsveit sendi eins marga fulltrúa á fundinn og hægt er til að taka þátt í umræðum um framtíð lúðrasveita á Íslandi.
Stjórn vill koma því á framfæri að ljóst er að mikil endurnýjun mun eiga sér stað. Tilvonandi fulltrúar eru beðnir um að vera tilbúnir með tilnefningar í stjórn í tíma.
Vinsamlegast sendið svar fyrir 15. september um hve margir mæta á fundinn. Svar sendist á netfangið sil@sil.is.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Skýrsla hljómsveitanna, starf frá liðnu ári og hvað er framundan
3. Landsmót
Kaffi
4. Framtíð SÍL
7. Önnur mál