Aðalfundur SÍL 2008

Boðað er til aðalfundar og vinnufundar SÍL laugardaginn 13. desember kl. 14:00 – 17:00 í Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Nauðsynlegt er að hver hljómsveit sendi eins marga fulltrúa á fundinn og hægt er til að taka þátt í umræðum um framtíð lúðrasveita á Íslandi.

Vinsamlegast sendið svar fyrir 10. september um hve margir frá ykkar sveit mæta á fundinn.
Svar sendist á netfangið grimsson@centrum.is

Athugið að lagabreytingar þarf að leggja fyrir stjórn viku fyrir aðalfund.

FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf, kosning nýrrar stjórnar
2. Skýrsla hljómsveitanna, starf frá liðnu ári og hvað er framundan
Kaffi
3. Nótnaútgáfa og hugsanlegt samstarf með SÍSL
4. Önnur mál

Kveðja,
Lárus Halldór Grímsson
Formaður SÍL