Aðalfundur SÍL 2015

Aðalfundur SÍL var haldinn í húsnæði Lúðrasveitar Verkalýðsins laugardaginn 27. september 2015. Á fundinum var ný stjórn kjörin, en hana skipa Páll Pálsson, Ólafur Þór Snorrason, Finnbogi Óskarsson, Guđrún Helga Heiđarsdóttir og Hans Orri Straumland. Nánari upplýsingar má finna í fundargerð ađalfundarins, undir valmyndinni Fundargerđir.