Vortónleikar LV

Vortónleikar með Lúðrasveit verkalýðsins verđa haldnir laugardaginn 8. mars kl. 14 í Seltjarnarneskirkju. Farið verđur mjúkum höndum um ýmsar perlur kvikmyndatónlistar undir dyggri stjórn Kára Húnfjörð.

Að venju er frítt inn og kaffisalan í hléi lofar alltaf góðu.