Jólatónleikar Lúðrasveitar Hafnarfjarðar

Jólatónleikar Lúðrasveitar Hafnarfjarðar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 29. desember kl. 20:00.
Á tónleikunum flytja málmblásarakór og -kvintett úr lúðrasveitinni m.a. verk eftir Bruckner, Gabrieli og Händel í bland við jólasálma.
Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Þorleikur Jóhannesson.