Landsmót

Frá upphafi hafa verið haldin landsmót í­ nafni sambandsins, en oftast hafa lúðrasveitirnar skipst á að skipuleggja þau. Landsmótin hafa gegnt því­ hlutverki að auka tengsl og kynni á milli lúðrasveitanna, auk þess sem þau hafa gefið góða mynd af þessu starfi í­ landinu almennt hverju sinni. Frá stofnun sambandsins Árið 1954 hafa verið haldin 22 landsmót. Í tí­maröð eru landsmótin þessi:

22. Mosfellsbær 1. október 2016
21. Þorlákshöfn 4.-6. október 2013
20. Vestmannaeyjar 17.-19. september 2010
19. Þorlákshöfn 27.-28. september 2008
18. Vestmannaeyjar 18.-20. júní­ 2004
17. Akureyri 9.-10. júní­ 2000
16. Selfoss 20.-22. júní­ 1997
15. Stykkishólmur 24.-26. júní­ 1994
14. Hornafjörður 20.-21. júní­ 1992
13. Vestmannaeyjar 24.-25. júní­ 1989
12. Reykjaví­k 22.-24. júní­ 1986
11. Akureyri 9.-10. júní­ 1984
10. Hafnarfjörður 11.-12. júní­ 1982
9. Stykkishólmur 22.-24. júní­ 1979
8. Húsaví­k 19.-20. júní­ 1975
7. Keflavík 26.-27. júní­ 1971
6. Siglufjörður 29.-30. júní­ 1968
5. Selfoss 24.-26. júní­ 1966
4. Ísafjörður 1.-2. júní­ 1963
3. Vestmannaeyjar 25.-26. júní­ 1960
2. Akureyri 22.-23. júní­ 1957
1. Reykjaví­k 25.-26. júní­ 1955

——————————
Síðast uppfært 7. okt. 2018