Tónleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur

Lúðrasveit Reykjavíkur heldur tónleika í Neskirkju mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 20:00.
Þema tónleikanna er að þessu sinni hollensk blásarasveitatónlist.

Aðgangseyrir 1.500 kr. fyrir fullorðna / frítt fyrir börn yngri en 12 ára.