Tónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja

Hinir árlegu styrktarfélagstónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja verða haldnir 11. nóvember kl 16:00 í Hvítasunnukirkjunni í Vestmannaeyjum. Stjórnandi sveitarinnar er Stefán Sigurjónsson. Miðaverð kr: 1.000