Tónleikar

Tvær hljómsveitir hafa sent inn tilkynningar um tónleika:

Lúðrasveit Vestmannaeyja heldur sína árlegu styrktarfélagstónleika 12. nóvember kl. 16:00 í vélasal Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Stjórnandi sveitarinar er Stefán Sigurjónsson.

Lúðrasveit Hafnarfjarðar heldur tónleika í Víðistaðakirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 16:00. Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.